Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. september. 2011 10:01

Vetrarstarf Þorpsins að hefjast

Vetrarstarf frístundamiðstöðvarinnar Þorpsins á Akranesi er að hefjast um þessar mundir og af því tilefni kíkti blaðamaður Skessuhorns þar við til að forvitnast um starfsemina á komandi vetri. Heiðrún Janusardóttir og Lúðvík Gunnarsson veita miðstöðinni forstöðu og segja þau dagskrá vetrarins fjölbreytta að vanda. Auk hefðbundins starfs segja þau að starfsemi Hvíta hússins sem er félagsmiðstöð ungmenna á aldrinum 16-18 ára fái aukið vægi og pláss í starfsemi hússins frá síðasta ári. Arnardalur er félagsmiðstöð ungmenna frá 13-16 ára og er einnig staðsett í Þorpinu en starfsemi félagsmiðstöðvanna er aðskilin. „Við munum leggja aukna áherslu á að fá fleiri til okkar í Hvíta húsið og erum í því augnamiði að gera klárar tvær stofur sem voru í útleigu til annarra verkefna í fyrravetur,“ segir Lúðvík.

Nánar er rætt við þau Lúðvík og Heiðrúnú í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is