Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. september. 2011 07:01

Akranesmeistaramót í sundi

Síðastliðinn laugardag var Akranesmeistaramótið í sundi haldið í Jaðarsbakkalaug í frábæru veðri. Mótið var fyrsta mót vetrarins en árangurinn á því lofar góðu fyrir stærri verkefni sem eru framundan. Á mótinu er keppt í flokkum 11-12 ára, 13-14 ára og 15 ára og eldri. Sundmenn máttu synda þrjár greinar og voru tvær þær stigahæstu reiknaðar til að finna Akranesmeistara í hverjum flokki. Í flokki 11-12 ára sigraði Una Lára Lárusdóttir en að þessu sinni keppti enginn strákur í þessum aldursflokki. Í flokki 13 – 14 ára sigruðu þau Júlía Björk Gunnarsdóttir og Atli Vikar Ingimundarson og í flokki 15 ára og eldri sigruðu þau Inga Elín Cryer og Ágúst Júlíusson. Þau Inga Elín og Ágúst unnu einnig bestu afrek mótsins.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is