Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. september. 2011 12:01

„Þú færð ekki bakteríu sem þegar er í þér“

Fyrir ríflega öld flutti framsýnn maður í Borgarfirði inn erlenda veiðimenn til að stunda stangveiðar í borgfirskum laxveiðiám. Þetta þótti fáheyrð heimska til að byrja með en allir vita nú hvernig landslagið er í þeim málum. Þessi maður var Andrés Andrésson Fjeldsted, bóndi á Hvítárvöllum og Ferjukoti. Andrés var slyngur veiðimaður og hefur veiðimannablóð runnið í æðum afkomenda hans fram á þennan dag. Andrés reisti veiðihús við Grímsá á sínum tíma um aldamótin 1900. Áin og umhverfi hennar varð hluti af tilveru fólksins í Ferjukoti, afkomenda Andrésar. Þótt nýtt hús hafi verið reist og hið gamla nýtt að hluta í hesthús á Hvanneyri tengjast Ferjukotsmenn Grímsánni enn. Sigurður Fjeldsted, afkomandi Andrésar, hefur veitt og leiðsagt veiðimönnum við Grímsá og víða um land í marga áratugi. Hann er alinn upp á bökkum Hvítár og segist ekki hafa fengið veiðibakteríu heldur vera fæddur með hana í blóðinu. Sigurður hefur fyllt sjö tugi ára og hefur frá mörgu að segja er kemur að lífinu við árbakkann.

 

Ítarlegt viðtal við Sigurð Fjeldsted, veiðimann og leiðsögumann, er í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is