Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. september. 2011 06:45

Eiga saman tvö börn með sama sæðisgjafa

Hin hefðbundna íslenska kjarnafjölskylda, mamma, pabbi, börn og bura, er á undanhaldi og óhefðbundnum nútímafjölskyldum fer sífellt fjölgandi. Sem betur fer, segja margir, eru nýjar fjölskyldugerðir í sókn; einstæðir foreldrar eru nær hvergi eins algengir og á Íslandi, samsettar fjölskyldur þar sem foreldrar koma með börn úr annarri sambúð og annarri fjölskyldu inn í nýja fjölskyldu og fjölskyldur þar sem foreldrar fara með sameiginlega forsjá barna eftir skilnað eru einnig mjög tíðar. Með nýjum hjúskaparlögum, sem tóku gildi í fyrrasumar, var samkynhneigðum pörum gert kleift að gifta sig hér á landi og með þeim varð til ný fjölskyldugerð; samkynhneigð hjón með börn. Við kíktum í heimsókn einnar slíkrar að Mýrarholti 14 í Ólafsvík en þar búa Snædís Hjartardóttir og Sólveig Eiríksdóttir í staðfestri samvist ásamt dætrum sínum Þórdísi og Berglindi Snædísar og Sólveigardætrum.

 

Viðtalið við Snædísi og Sólveigu má finna í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is