Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. september. 2011 02:01

Myndlistarkona og kennari með mörg áhugamál

Anna Leif Elídóttir, myndlistarmaður og list- og verkgreinakennari við Brekkubæjarskóla á Akranesi, hélt í byrjun september sýningu á verkum sínum í listasetrinu Kirkjuhvoli. Hún hefur tekið þátt í mörgum samsýningum en þetta var fyrsta einkasýning hennar og þar gat að líta myndir sem Anna Leif hefur málað á þessu ári. Margar þeirra málaði hún á pappír meðan hún dvaldist í íbúð á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna í Berlín í sumar en aðrar fyrir og eftir Berlínardvölina. Það að hún málaði á pappír ytra var eingöngu af praktískum ástæðum enda dýrt og erfitt að flytja striga langan veg milli landa. Aðsókn að sýningunnni var góð og segist Anna Leif hafa fengið góðar viðtökur sýningargesta, sem sést líka á því að hún seldi þriðjung þeirra mynda sem á sýningunni voru.

 

Ítarlega er rætt við Önnu Leif í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is