Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. október. 2011 11:01

Fylgdist með gerð bleiku slaufunnar í Zululandi

Sala bleiku slaufunnar hófst nú í byrjun október og mun standa til 15. þessa mánaðar. Slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum og er sala hennar hluti af árvekni- og fjáröflunarátaki félagsins. Elísabet Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Menningarráðs Vesturlands, fór á dögunum sem sjálfboðaliði til Zululands í Suður Afríku til að fylgjast með gerð bleiku slaufunnar fyrir Krabbameinsfélagið. Með henni var Margrét Jónsdóttir sem fór í þessa ferð til minningar um móðir sína sem lést af völdum krabbameins. “Hugmyndin var að safna sögum og myndum sem gætu hjálpað til við sölu slaufunnar og jafnframt segja frá samstarfi Krabbameinsfélagsins og hjálparstarfs Zulufadder í Suður Afríku,” sagði Elísabet meðal annars er blaðamaður Skessuhorns ræddi við hana.

 

Elísabet segir nánar frá reynslu sinni í Zululandi í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is