Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. október. 2011 09:01

Segja mjög gefandi að vera sjálfboðaliði

Á Íslandi er rík hefð fyrir sjálfboðastörfum. Á vegum Rauða kross Íslands starfa um þrjú þúsund sjálfboðaliðar að fjölbreyttum verkefnum hér á landi. Verkefnin eru fjölmörg og dreifast um landið allt. Blaðamaður Skessuhorns settist niður með fimm sjálfboðaliðum innan Akranesdeildar RKÍ nýverið, ásamt Shyamali Ghosh verkefnastjóra, og ræddi við fólkið um verkefnin og umbunina sem það fær fyrir að vera sjálfboðaliði. Þetta eru hinn 17 ára Alaa Jamal frá Palestínu, hannyrðakonan Aðalheiður Ása Jónsdóttir, Veronika Pawelczyk sem er yngsti sjálfboðaliði deildarinnar, Þórarinn Helgason sem er í stuðningshópi flóttamannanna og Pauline McCarthy frá Skotlandi.

 

Í Skessuhorni vikunnar er rætt við fimm sjálfboðaliða Akranesdeildar Rauða kross Íslands.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is