Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. október. 2011 06:01

Atvinnuleysi mest meðal ungs fólks

Á þriðja ársfjórðungi þessa árs, á tímabilinu 4. júlí til 2. október, voru að meðaltali 10.700 manns án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuleysi mældist alls 5,9%, 5,6% hjá körlum og 6,2% hjá konum. Mest mælist atvinnuleysi meðal fólks á aldrinum 16-24 ára eða 9,5%. Hjá hópnum 24–54 ára var atvinnuleysi 5,1% og 5% hjá 55–74 ára. Þá var atvinnuleysi 7% á höfuðborgarsvæðinu en 3,7% á landsbyggðinni.  29,1% atvinnulausra hafa verið atvinnulausir í 12 mánuði eða lengur og eru skilgreindir sem langtímaatvinnulausir. Þeim fer fjölgandi á milli ára. Á vinnumarkaði voru alls 182.500 manns sem jafngildir 81% atvinnuþátttöku. Atvinnuþátttaka karla var 84,4% en kvenna 77,6%. Þessar niðurstöður eru meðal efnis í nýju hefti Hagtíðinda um vinnumarkað á þriðja ársfjórðungi 2011.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is