Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
26. október. 2011 03:01

Ætlaði frá blautu barnsbeini að verða prestur

Séra Óskar Ingi Ingason sóknarprestur Dalamanna er þessa dagana að jafna sig eftir erfið veikindi sem hafa hrjáð hann um árabil. „Þegar ég fór að nálgast unglingsárin fór guðsmynd barnstrúarinnar að taka á sig aðra mynd. Myndin um kallinn í skýjunum vék smátt og smátt fyrir fullvissunni um guð sem andlegt afl. En það gekk ekki þrautalaust fyrir sig og veturinn sem ég gekk til prests fyrir fermingu efaðist ég oft um þá mynd sem ég gerði mér af guði. Eftir því sem maður vex og þroskast breytast þær hugmyndir sem maður hefur um almættið og ef maður efast aldrei eða gagnrýnir þá þroskast maður ekki í trúnni frekar en á öðrum sviðum lífsins,“ sagði Óskar meðal annars þegar blaðamaður Skessuhorns heilsaði upp á hann á dögunum og tók hann tali um lífið, veikindin, trúna og kirkjuna.

 

Viðtalið er að finna í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag. Sjá nánar hér.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is