Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. október. 2011 04:01

Nýtt orgel á leiðinni í Stykkishólmskirkju

Nýtt orgel er á leiðinni í Stykkishólmskirkju en það fór í skip í Þýskalandi í síðustu viku. Í byrjun nóvember koma svo orgelsmiðir í Hólminn og setja það upp í kirkjunni en það er mikið ferli og mun taka nokkrar vikur. Orgelið verður afhent sunnudaginn 18. desember næstkomandi en þá verður haldið sérstök aðventustund og heimamönnum gefið tækifæri til að heyra í hljóðfærinu í fyrsta sinn. Sunnudaginn 22. janúar verður orgelið síðan formlega vígt í hátíðarmessu þar sem biskupinn mætir og eflaust fleiri stórmenni kirkjunnar og kirkjutónlistarinnar. Undirbúningur orgelkomunnar hefur staðið frá árinu 2006 en þann 6. október 2008 breyttust allar forsendur. Hrunið settið stórt strik í reikninginn og orgelið hefur næstum því tvöfaldast í verði.  

 

Skessuhorn hitti Gunnlaug Árnason og Jóhönnu Guðmundsdóttur í Stykkishólmskirkju í síðustu viku en þau sitja í fjáröflunarnefnd orgelverkefnisins. Við rifjuðum upp sögu orgelsins sem er nú loksins á leiðinni “heim”. Sjá nánar hér.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is