Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. nóvember. 2011 03:01

Ekki í vafa um að flutningurinn var til góðs

Í landsbyggðaumræðunni á síðustu áratugum hafa verið háværar raddir um að ýmsar stofnanir þurfi ekki endilega að vera í Reykjavík. Þeim sé jafnvel betur borgið úti á landi. Um þessar mundir eru næstum 13 ár frá því starfsfólk Landmælinga Íslands, þá á Laugavegi 178 í Reykjavík, var að pakka niður sínum gögnum og búnaði og undirbúa flutnings stofnunarinnar til Akraness. Á þessum tíma var líka búið að ráða nýjan forstjóra fyrir stofnunina, Magnús Guðmundsson, sem svo flutti með Landmælingum á Akranes. “Þrátt fyrir þessi miklu átök og gagnrýni á flutning stofnunarinnar, er ég ekki í vafa um að það hafi verið henni til góðs til lengri tíma litið,” segir Magnús meðal annars en blaðamaður Skessuhorns settist niður með honum á dögunum og ræddi við hann um reynsluna af flutningnum á sínum tíma og starfsemina, svo sem mörg ný verkefni sem unnið er að hjá Landmælingum í dag. 

 

Í Skessuhorni vikunnar er rætt við Magnús Guðmundsson forstjóra Landmælinga Íslands.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is