Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. nóvember. 2011 08:01

Var alltaf ákveðinn í að hætta þegar lögin tækju gildi

Rúnar Gíslason héraðsdýralæknir í Stykkishólmi hefur látið af störfum eftir rúman 30 ára starfsferil. Hann kom í Hólminn árið 1980 og lét bæjarfélagið, eins og svo margir aðrir, heilla sig. Blandaði sér í bæjarstjórnarmálin og var í meirihluta í bæjarstjórn í samtals tólf ár. Í Stykkishólmi hefur hann verið síðan og í samtali við blaðamann í síðustu viku rifjaði hann upp liðin ár og skondin atvik, en margt hefur breyst frá því hann tók til starfa. Rúnar hefur verið gagnrýninn á ný lög um dýralæknaþjónustu í landinu og var löngu búinn að gera það upp við sig að hann myndi hætta störfum þegar þau tækju gildi og stóð við það, síðasti vinnudagur hans var mánudagurinn 31. október, dagurinn áður en lögin tóku gildi. Skessuhorn spurði Rúnar nánar út í afstöðu hans gagnvart þessum nýju lögum en hann segir meðal annars of mikla áherslu lagða á eftirlit á meðan þjónustan situr á hakanum.

 

Ítarlega er rætt við Rúnar Gíslason fráfarandi héraðsdýralækni í Stykkishólmi í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is