Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. nóvember. 2011 02:01

Erlendum ferðamönnum komið til hjálpar

Björgunarsveitin Ósk í Dölum var fengin til að aðstoða þýska ferðamenn sem voru kaldir og óttaslegnir í ófærð inn á Haukadalsheiði í liðinni viku. Þeir höfðu fest jeppa sinn en náðu sambandi við Neyðarlínuna og óskuðu eftir aðstoð. Þá þurfti sveitin einnig að aðstoða útlendinga sem höfðu villst inn á slóða í Svínadal í Dölum á jepplingi. Fólkið komst í vandræði og var bíllinn orðinn rafmangslaus.

Tvær bílveltur urðu í umdæmi LBD í liðinni viku. Önnur á Borgarfjarðarbraut þar sem ökumaður dottaði við stýrið en slapp með skrekkinn. Hin bílveltan átti sér stað í ísingu sem kom skyndilega í Biskupsbeygjunni á Holtavörðuheiði. Þar fór jeppi útaf veginum og valt nærri tvo hringi. Sex voru í jeppanum og voru tveir fluttir á sjúkrahús til nánari skoðunar en ekki urðu alvarleg meiðsli á fólki í þessu slysi.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is