Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. nóvember. 2011 02:01

Akranes var einn af þremur óskastöðum

Nýlega tók við starfi verkefnastjóra félagslegrar heimaþjónustu Akraneskaupstaðar Laufey Jónsdóttir. Hún tekur við starfinu af Sigrúnu Gísladóttur sem í áratugi hafði gegnt því. Laufey er Grundfirðingur að ætt og uppruna og hefur langan starfsferil að baki á sviði félagsþjónustunnar. Hún er þroskaþjálfi að mennt og starfaði að málefnum fatlaðra allt frá árinu 1981 þegar hún varð fyrsti starfsmaður Svæðisstjórnar um málefni fatlaðra á Vesturlandi. Síðan lá leiðin vestur á firði þar sem hún veitti forstöðu svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra, með aðsetri á Ísafirði. Árið 2007 flutti hún sig síðan um set og réðst til svæðisskrifstofunnar á Suðurlandi. Þar starfaði hún til síðustu áramóta þegar málaflokkur fatlaðra var fluttur frá ríkinu til sveitarfélaganna. Laufey fluttist síðan frá Selfossi til Akraness í ágúst síðastliðnum og tók við starfinu hjá Akraneskaupstað í byrjun septembermánaðar.

 

Í Skessuhorni vikunnar er rætt við Laufeyju Jónsdóttur nýjan verkefnastjóra hjá Akraneskaupstað

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is