Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. nóvember. 2011 04:01

Allir eiga einhverja strengi til hins sögufræga staðar

Óskar Guðmundsson rithöfundur og fyrrum blaðamaður og ritstjóri byrjaði að einhverjum mæli að venja komu sína í Reykholt um aldamótin. Fyrst í stað fékk hann afnot af fræðimannsíbúð í Snorrastofu og líkaði strax vel við staðinn; náttúruna og fámennið sem einkennir dreifbýlið, kosti þess umfram hið iðandi borgarlíf. Hann fór að leita fyrir sér um húsnæði og festi á endanum kaup á einu af einbýlishúsunum í Reykholti og nefni Vé. Þar býr hann í dag og starfar við skriftir. Stærstu verkefni Óskars síðasta áratuginn voru ritun ævisögu Snorra Sturlusonar sem út kom 2009 og bækurnar um aldirnar. Auk þess hefur hann gripið í ritun fleiri verka og nú í liðinni viku kom út ævisaga Þórhalls Bjarnarsonar biskups og alþingsmanns, brautryðjandans á fjölmörgum sviðum sem ungur að árum batt tryggð við uppsveitafólk í Borgarfirði eftir að hafa starfað þar um tíma sem prestur.

 

Ítarlega er rætt við Óskar Guðmundsson rithöfund í Véum í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is