Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. nóvember. 2011 08:01

Eftirlitið gat verið snúið á köflum

Eftirlitsstofnanir hafa mikið verið í umræðunni síðustu árin, reyndar ekki síst í tengslum við margumrætt hrun. Eftirlit hverskonar var takmarkað fyrir eins og þremur til fjórum áratugum og þegar lög og reglur voru settar um eftirlit með ýmsu þáttum atvinnulífsins, og reglugerðafargan gerði vart við sig, var gjarnan talað um eftirlitsiðnaðinn, þá oft í neikvæðri merkingu. Á þetta benti Helgi Helgason framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Vesturlands þegar blaðamaður Skessuhorns ræddi við hann á dögunum. Helgi benti jafnfram á að viðhorfið hefur breyst frá þessum tíma og núna þegar einhver vandkvæði koma upp, einkanlega þegar sneytt væri frá lögum og reglugerðum, þá væri spurt, hvar var eftirlitið? Aðspurður segist Helgi til dæmis ekki vera í vafa um að bæði gæði og hafkvæmni eftirlitsins og þjónustunnar muni aukast með því að færa verkefnin heim í hérað.

 

Rætt er við Helga Helgason starfsmann Heilbrigðiseftirlits Vesturlands í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is