Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. nóvember. 2011 08:01

Skeljungur styrkir Körfuknattleiksfélag Akraness

Í hálfleik viðureignar ÍA og Hamars í 1. deild karla í körfuknattleik síðastliðinn föstudag var undirritaður samstarfssamningur milli Skeljungs hf. og Körfuknattleiksfélags Akraness. Að sögn Hannibals Haukssonar hjá ÍA er þetta stærsti einstaki styrkurinn sem félagið hefur til starfseminnar. Samkomulagið felur í stórum dráttum í sér aukinn sýnileika beggja aðila á prenti og á netinu og merki Skeljungs fer að sjálfsögðu á keppnistreyjur liðsins. Körfuknattleiksfélagið mun standa fyrir lyklasöfnun sem felst í því að stuðningsmenn ÍA geta skráð sig á Orkulykla en því fylgir ávinningur fyrir viðskiptavini í formi afsláttar af eldsneytisverði og olíum hjá Orkunni og Shell auk ýmissa tilboða hjá Stöðinni sé greitt með lyklinum. Körfuknattleiksfélag Akraness kvetur alla til að kynna sér málið og skrá sig á lykil í þeirra nafni.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is