Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. nóvember. 2011 01:01

Skallagrímsmenn áfram við toppinn

Skallagrímsmenn halda sér áfram við toppinn í 1. deildinni í körfuboltanum. Þeir lögðu Ármenninga að velli með sannfærandi sigri í heimvelli Reykjavíkurliðsins sl. föstudagskvöld, 89:77. Skallagrímur er sem fyrr í öðru sæti deildarinnar með 10 stig eftir sjö leiki, en hefur leikið leik fleira en flest liðin í deildinni.

Skallagrímsmenn byrjuðu vel í leiknum og voru með átta stiga forskot eftir fyrsta leikhluta. Þeir juku síðan muninn jafnt og þétt. Staðan var 44:32 í hálfleik og gestirnir bættu síðan enn við í seinni hálfleiknum og sigurinn aldrei í hættu. Langatkvæðamestur hjá Skallagrími var Dominique Holmes með 34 stig, Sigurður Þórarinsson kom næstur með 14 stig. Lloyd Harrisson skoraði 12, Óðinn Guðmundsson 9, Birgir Þór Sverrisson 7, Davíð Ásgeirsson 6 og aðrir minna. Skallagrímsmenn fá nú smáhvíld í deildinni, eru ekki á töflunni yfir næstu leiki.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is