Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. nóvember. 2011 12:01

Ætlar að verða Norðurlandameistari innan fimm ára

Efnilega karatekonan Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi hefur heldur betur gert það gott að undanförnu. Hún er bæði Íslands- og bikarmeistari kvenna á Íslandi og hefur náð mjög góðum árangri á mótum erlendis. Nú síðast hafnaði hún í öðru sæti í Stockholm open mótinu í Svíþjóð þar sem hún keppti á móti ríkjandi Norðurlandameistaranum í úrslitunum. Hún setur markið hátt, æfir þrettán sinnum í viku, og stefnir að því að verða Norðurlandameistari innan fimm ára. Þess ber að geta að Aðalheiður, eða Heiða eins og hún er jafnan kölluð, er einungis átján ára. Við settumst niður með Heiðu í síðustu viku og forvitnuðumst um þessa jaðaríþrótt og spurðum hana meðal annars um hvað sé svona heillandi við karate.

 

Viðtalið við Aðalheiði Rósu er að finna í aðventublaði Skessuhorns sem verður borið út í öll hús á Vesturlandi á morgun.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is