Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. nóvember. 2011 08:01

Jólastjarna Björgvins kemur frá Grundarfirði

„Ég hélt þetta væri búið og að ég hefði tapað,“ sagði Aron Hannes Emilsson þegar Skessuhorn spurði hann út í fyrstu viðbrögð hans við því að hafa verið valinn Jólastjarnan 2011 á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar. Sýnt var frá því þegar Aroni Hannesi var tilkynntur sigurinn í Íslandi í dag fimmtudaginn 10. nóvember síðastliðinn þar sem glögglega mátti sjá hversu brugðið honum var við fréttirnar. Aron hélt að hann værir að mæta í áframhaldandi prufur en ákvörðunin hafði hins vegar verið tekin. Aron segist ekki hafa búist við því að vinna enda hafi hinir krakkarnir allir verið svo góðir. Tæplega fjögur hundruð krakkar sendu inn myndbönd og skráðu sig til leiks í söngkeppninni Jólastjörnunni sem haldin var í tengslum við jólatónleika Björgvins Halldórssonar, en Aron frétti af keppninni eftir að amma hans like-aði hana á Facebook.

 

Skessuhorn ræddi við Aron Hannes og móður hans Guðnýju Lóu Oddsdóttur í síðustu viku en viðtalið má lesa í heild sinni í aðventublaði Skessuhorns.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is