Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. nóvember. 2011 11:40

Hef haft mjög gaman af fararstjórninni í öll þessi ár

„Ég hef leikið mér að orðum frá því forðum,“ segir Kjartan Trausti Sigurðsson frá Geirsstöðum á Akranesi sem í vor sendi frá sér ljóðakverið Kjartans Kver. Kjartan, sem síðustu áratugina hefur verið leiðsögumaður fyrir íslenska ferðamenn víða um lönd, segist hafa farið inn í ljóðahóp fyrir tveimur árum þegar hann hélt að hann væri endanlega kominn heim frá útlöndum, þar sem hann hefur verið meira eða minna hátt í þrjá áratugi. Ljóðin í bókinni eru bæði í bundnu og óbundnu máli og flest þeirra nýleg. Frá því Kjartans Kver kom út hefur Kjartan selt það sjálfur vinum og vandamönnum. Hann er nú búinn að selja fyrstu prentun og hefur fengið aðra prentun í hendurnar og stefnir að kynningu í Kirkjuhvoli á Akranesi í byrjun desember.

 

Leiðsögumaðurinn og skáldið Kjartan Trausti Sigurðsson er í viðtali í aðventublaði Skessuhorns.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is