Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. nóvember. 2011 02:01

Fastar venjur í heiðri hafðar á aðventu og jólum

„Ég er fædd og uppalin í Hafnarfirði en á ættir í Borgarfjörðinn og hingað á Snæfellsnes. Maðurinn minn, Kjartan Jósefsson, er hins vegar fæddur og uppalinn hér. Hann fæddist hérna í stofunni,“ sagði Sigríður Diljá Guðmundsdóttir í Nýjubúð í Eyrarsveit þegar Skessuhorn tók hús á henni fyrir stuttu. Nýjabúð er út við sjóinn undir Eyrarfjalli milli Grundarfjarðar og Kolgrafarfjarðar. Sigríður Diljá byrjaði að búa í Nýjubúð árið 1976 og aðspurð um hvort ekki hafi verið viðbrigði að flytja frá Hafnarfirði í sveitina, segir hún; „Ég var svo ung og vitlaus að ég var ekkert að spá í það, var bara til í allt. Ég hafði nánast ekkert kynnst sveitastörfum áður, hafði verið eitt sumar í Skáleyjum og næsta sumar á eftir í Grundarfirði, aðallega sem selskapsdama held ég, en annars hafði ég bara verið í Hafnarfirði.“

 

Sigríður Diljá Guðmundsdóttir í Nýjubúð er í viðtali í aðventublaði Skessuhorns.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is