Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. nóvember. 2011 03:01

„Þverá og Kjarará eru árnar mínar“

Það virðist vera að sumir séu fæddir með veiðidellu, það er bara spurning hvenær genið er virkjað, það þarf ekki nema eina veiðiferð og þá verður ekki aftur snúið. Á Síðumúla bjó á fyrri hluta síðustu aldar Andrés Eyjólfsson, sem bar það við að leiðsegja Bretum við Þverá og Kjarará í Borgarfirði, þá var farið allt á hestum. Alnafni hans og barnabarn, Andrés Eyjólfsson, hefur verið leiðsögumaður við árnar, samtals í ríflega þrjátíu ár. Segist hafa misst af því að fara á hestum því vegurinn á efsta svæðinu hafi líklega komið upp úr 1973. Eins og aðrir veiðimenn fer Andrés nokkuð víða til veiða en; „mér þykir vænt um ána mína og er eins og túnsækin rolla, þarf alltaf að koma aftur. Þannig er það yfirleitt í veiðimennsku, menn veiða hér og hvar en ein á stendur upp úr, verður áin sem mesta ástfóstri er tekið við. Í mínu tilfelli er það Þverá og Kjarará það er engin spurning.“

 

Ítarlega er rætt við Andrés Eyjólfsson leiðsögumann frá Síðumúla í aðventublaði Skessuhorns.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is