Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. nóvember. 2011 04:01

Prjónapokinn fylgir alltaf með

Þegar úti er grenjandi rigning er gott að komast í var, ekki síst ef þar bíða ljúfar móttökur, kaffi og kleinur. Líney Traustadóttir á Bjargarsteini býður í bæinn og með kaffinu eru bornar fram verðlaunakleinur frá mömmu, Jakobínu Jónasdóttur á Hvanneyri. Talið berst strax að handavinnu enda ekki komið að tómum kofanum þar því handlagni liggur meira í sumum fjölskyldum en öðrum. „Fjölskyldan er almennt mjög skapandi,“ segir Líney í upphafi. „Pabbi minn Trausti Eyjólfsson málaði myndir og mamma gerði allt í höndunum. Að henni stendur mikið handverksfólk. Móðurafi minn prjónaði sokkana sína sjálfur og amma var mjög flink í höndum. Jólagjafirnar frá henni var yfirleitt fullur poki af einhverju prjónlesi, sokkum og vettlingum,“ segir Líney.

 

Í aðventublaði Skessuhorns er spjallað við Líney Traustadóttur prjónafíkil á Bjargsteini.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is