Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. nóvember. 2011 06:35

Skreytt þrátt fyrir allt í Borgarnesi

Fram hefur komið í fréttum að meðal sparnaðaraðgerða sveitarfélagsins Borgarbyggðar þetta árið var að spara uppsetningu og rekstur jólaljósa við götur í Borgarnesi. Með því átti að spara um eina milljón króna. Nokkurrar ónægju hefur gætt vegna þessa í röðum íbúa og ekki síst verslunareigenda sem þótti bær án jólaljósa ekki skapa réttu stemninguna. Nú hefur málið hins vegar fengið farsælan enda þar sem 10-15 fyrirtæki tóku höndum saman og styrktu sveitarfélagið til að setja mætti upp jólaljós eins og verið hefur um árabil. Þá kom Rarik einnig til móts við fyrirtækin og sveitarsjóð og lækkaði gjald fyrir uppsetningu skreytinganna. Allir hafa því tekið gleði sína að nýju í vel upplýstu Borgarnesi.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is