Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. nóvember. 2011 03:01

Herskyldan var ævintýri frá upphafi til enda

Íslendingar hafa löngum prísað sig sæla fyrir að vera lausir við herskylduna. Eins og við vitum er herskylda í nágrannalöndum okkar, svo sem hjá frændum okkar Dönum og Norðmönnum. Kannski hættir okkur samt oft til að halda að herskylda í þessum löndum sé hálfgerður barnaleikur, enda eru þessi lönd fjarri lagi þekkt fyrir að hafa staðið í hernaðarlegum átökum við aðrar þjóðir. Hinn íslensk-danski Daníel Ivan Folkmann Andersen, sem ólst upp í Danmörku og hefur átt hér heima að mestu frá fermingaraldri, ásamt því að dvelja tíma og tíma í Danmörku, hefði getað sloppið undan herskyldu. En hann vildi það ekki og kaus meira að segja að vera lengri tíma í hernum en hann þurfti. Reynsla hans af herskyldunni er að hún er engin barnaleikur. Hún er krefjandi og erfið, mikið manndómspróf, en samt gríðarlega skemmtileg lífsreynsla.

 

Í Skessuhorni vikunnar er spjallað við hinn íslensk-danska Daníel Ivan Folkmann Andersen.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is