Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. desember. 2011 12:40

Á sjöunda tug missa vinnuna

“Þetta er búið að vera skelfilegt á okkar svæði síðustu vikurnar og ef þetta heitir að landið sé að rísa þá veit ég ekki hvað það er,” segir Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness. Hann segir að síðustu vikurnar hafi á sjöunda tuginn misst vinnuna í fjórum uppsögnum, þannig að útlitið sé ekki bjart um þessar mundir.

“Það stærsta í þessu tilliti sem okkur hefur verið tilkynnt um eru 26-28 störf hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, auk þess sem starfshlutfall er að lækka hjá mörgum starfsmönnum. Hjá Sementsverksmiðunni misstust í raun 16 störf, þar sem ekki verður ráðið í staðinn fyrir sjö starfsmenn sem eru að láta að störfum fyrir aldursakir. Í eðlilegu ástandi hefði verið ráðið í þau störf,” segir Vilhjálmur. Hann nefnir til viðbótar að 14 hafi verið sagt upp í TH, vegna samdráttar á byggingarmarkaði, og fimm hjá Elkem Íslandi í tengslum við minnkandi sölu á heimsmarkaði á dýrari málminum.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is