Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. desember. 2011 10:01

Oft verið hugsað til hvað þetta eru breyttir tímar

Því fækkar óðum fólkinu af þeirri kynslóð síðustu aldar sem kom fótunum undir það velmegunarsamfélag sem ríkt hefur á Íslandi síðustu áratugina. Þetta er fólkið sem vann hörðum höndum í svita síns andlits, myrkranna milli frá morgni til kvölds. Páll Cecilsson í Grundarfirði er af þessari kynslóð og fjögur systkini hans sem kvatt hafa þessa jarðvist. Páll var lengi verkstjóri í frystihúsi bróður síns Soffaníasar Cecilssonar í Grundarfirði. Tíu ár eru liðin frá því hann lagði frá sér svuntuna og stálið og núna stendur hann á áttræðu. Okkur á Skessuhorni er sagt að þrátt fyrir að ekki hafi farið mikið fyrir Páli á vinnustað hafi hann jafnan skilað sínu og verið vinsæll meðal samstarfsmanna, bæði greiðagóður og gamansamur.

 

Í Skessuhorni vikunnar er rætt við Pál Cecilsson sem snemma þurfti að bjarga sér.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is