Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. desember. 2011 09:01

„Byrjaði allt með dýrri saumavél“

Á Rifi er starfsrækt skemmtilegt fyrirtæki sem er allt í senn, framleiðandi, söluaðili, þjónustufyrirtæki og samverustaður fyrir hagar hendur. Það er Katrín Gísladóttir sem á og rekur fyrirtækið og segir að þetta hafi allt byrjað vegna þess að hún keypti sér of dýra saumavél. „Mig langaði að fara að merkja handklæði, sauma húfur og þess háttar og keypti mér saumavél til þess. Hún reyndist hins vegar svo dýr að ég varð að fá inn á hana einhverjar tekjur, til að réttlæta kaupin. Þetta var árið 2006. Árið eftir keypti ég atvinnuvél og á nú eina stóra og eina litla merkingarvél auk venjulegra heimilisvéla. Í þessum vélum geri ég eiginlega allt, sauma og merki, annað hvort eitthvað sem mér dettur í hug eða eftir pöntun. Svo set ég á merki eða logo eins og þau eru kölluð, fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Nú kaupi ég þau inn frá Rússlandi. Það er margfalt ódýrara en þar sem ég verslaði áður.“

 

Rætt er við Katrínu Gísladóttur í Rifssaumi í Jólablaði Skessuhorns.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is