Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. desember. 2011 10:01

Nægjusemi er hennar aðalsmerki

Í litlu dalverpi á Skarðsströnd kúra þrjú býli, sem þó tilheyra ekki sama hreppnum að fornu. Tveir bæjanna eru kenndir við dalinn fagra en sá í miðið við foss í ánni. Þar stofnaði Hjörtur Guðjónsson nýbýlið Foss árið 1936. Ári síðar flytur Guðrún Ester Magnúsdóttir konan hans með elstu dótturina að Fossi og ófrísk að næsta barni. Hafist var handa við byggingu íbúðarhúss sem m.a. var byggt með fjármagi frá Nýbýlasjóði. Niðurgrafið að hluta eins og þá var siður. Ekki hefur verið farið víða, hvorki innanlands eða utan. Tími mun verða til þess síðar þegar sálin getur flogið um allt. Á Fossi býr Guðrún enn í hárri elli með syni sínum Steingrími Hjartarsyni. En upphafið var á öðrum stað í sömu sveit, löngu fyrr.

 

Rætt er við Guðrúnu Ester Magnúsdóttur á Fossi í Saurbæ í Dölum í Jólablaði Skessuhorns.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is