Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Þriðji Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
02. janúar. 2012 09:01

Slysavarnaskóli sjómanna talinn sanna gildi sitt

„Nú við áramót hefur þeim merka áfanga verið náð í annað sinn í sögunni að ekkert banaslys hefur orðið meðal íslenskra sjómanna á árinu sem er að líða. Síðast gerðist það árið 2008,“ segir í fréttatilkynningu frá Slysavarnaskóla Landsbjargar. „Ljóst er að öryggi íslenskra sjómanna hefur aukist til mikilla muna sem og öryggisvitund þeirra, sem hefur tekið miklum stakkaskiptum á síðustu áratugum. Má með sanni segja að starf Slysavarnaskóla sjómanna í fræðslu til sjómanna um öryggismál hafi þar enn og aftur sannað mikilvægi sitt.“

 

 

 

 

Öllum sjómönnum er skylt að sækja öryggisfræðslu eigi sjaldnar en á fimm ára fresti og telur Slysavarnaskólinn árangur starfs hans vel sýnilegan á þessum tímamótum. Á árinu sem er að líða varð metþátttaka í námskeiðum við Slysavarnaskóla sjómanna en þá sóttu 3.112 manns námskeið við skólann en fyrra met var 2.300. Má rekja þessa aukningu til gildistöku öryggisfræðsluskyldu til handa sjómönnum á smábátum.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Grundarfjarðarbær

Framtíð Breiðafjarðar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is