Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Sunnudagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. janúar. 2012 12:01

Stóriðjuskóli Norðuráls settur í fyrsta sinn

Síðastliðinn fimmtudag var Stóriðjuskóli Norðuráls settur í fyrsta sinn á Grundartanga. Norðurál rekur skólann í samstarfi við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og Símenntunarmiðstöð Vesturlands.  Námsskrá skólans er viðurkennd af mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Eins og fram kom í síðasta Skessuhorni reyndist mjög mikill áhugi meðal starfsmanna á hinum nýja skóla. Það verða 32 einstaklingar sem hefja nám núna í janúar en 79 sóttu um skólavist. Námið er þrjár annir og munu fyrstu nemendurnir útskrifast í apríl 2013. Það var Ragnar Guðmundsson forstjóri Norðuráls sem setti skólann formlega við hátíðlega athöfn á fimmtudaginn.

Á meðfylgjandi mynd eru f.v. Atli Harðarson skólameistari FVA, Ragnar Guðmundsson forstjóri Norðuráls og Inga Dóra Halldórsdóttir forstöðumaður Símenntunarmiðstöðvarinnar að undirrita samstarfssamninginn um Stóriðjuskálann. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is