Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Dagmál. Þriðji Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
11. janúar. 2012 09:45

Rafmagnstruflanir á öllu Vesturlandi í gær - fólk gæti að eignum sínum

Víðtækar rafmagnstruflanir voru í gær á öllu Vesturlandi. Lengst voru íbúar í Snæfellsbæ án rafmagns en einnig varð straumrof í Dalabyggð, Borgarbyggð, Hvalfjarðarsveit, Kjós og í Skorradalshreppi og um tíma í gærkveldi fór rafmagn einnig af Akranesi. Af þessum sökum hvetur Rarik sumarhúsaeigendur og aðra raforkunotendur til að yfirfara hvort rafmagn hafi komið á aftur eftir að bilanir voru yfirstaðnar. Ástæða bilana í dreifikerfinu má rekja til óveðurs og seltu en mikil hætta er á rafmagnsleysi í hvössu vestan éljaveðri eins og var í gær þegar ísing sest á raflínur og spennistöðvar. Auk rafmagnsleysis vegna bruna í spennistöð á Brennimel í Hvalfirði, sem sagt er frá í fréttum hér á vefnum, þurfti að keyra varaaflsvélar í Ólafsvík í allan gærdag og þurfti því að skammta rafmagn í Snæfellsbæ. Rafmagn komst endanlega á í Ólafsvík um klukkan 1 í nótt og á Hellissandi um klukkan 2, en þar hafði þá verið rafmagnslaust í tæpan sólarhring.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Grundarfjarðarbær

Bæjarstjórnarfundur

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is