Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
11. janúar. 2012 03:24

Garðar er fluttur á Skagann en Ásdís Rán verður eftir í Búlgaríu

Knattspyrnukappinn og Skagamaðurinn Garðar Bergmann Gunnlaugsson skrifaði undir eins árs samning við úrvalsdeild ÍA í byrjun síðasta mánaðar. Hann hefur verið atvinnumaður erlendis í rúm fimm ár, lengst af í Búlgaríu þar sem eiginkona hans, Ásdís Rán Gunnarsdóttir ætlar reyndar að búa áfram. Í spjalli við Skessuhorn ræddi Garðar um fótboltasumarið framundan og fjarbúðina, sem hann segist orðinn vanur. Garðar mætti á sína fyrstu æfingu með ÍA í liðinni viku og það var reyndar hans fyrsta knattspyrnuæfing í sjö mánuði þar sem hann hefur verið að jafna sig eftir brjósklosaðgerð. “Ég er ennþá með harðsperrur, en það var frábært að byrja að æfa aftur. Reyndar hef ég verið að æfa mikið sjálfur og með Dean Martin alveg frá því ég mátti fara að hreyfa mig eftir aðgerðina.”

Ítarlega er rætt við Garðar í viðtali sem birtist í Skessuhorni sem kom út í dag.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is