Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Sunnudagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. janúar. 2012 11:01

„Fiskurinn togaði alltaf sterkt í mig“

Við göngum inn í Lárusarhús. Virðulegt, gult hús sem jafnframt er elsta húsið á Hellissandi. Húsið var byggt af Lárusi Skúlasyni árið 1889 og er því friðlýst. Það var síðar endurbyggt fyrir tilstuðlan Skúla Alexanderssonar. Nú býr í Lárusarhúsi, ásamt fjölskyldu, Erla Kristinsdóttir framkvæmdastjóri Sjávariðjunnar Rifi og nýskipaður stjórnarformaður Hafrannsókna-stofnunar. Hún tekur vel á móti okkur og býður inn í betri stofuna. „Ég rek í raun tvö heimili, eitt hérna á Hellissandi og eitt í Hafnarfirði þar sem eiginmaður minn starfar og börnin okkar ganga í skóla,“ segir Erla í byrjun spjalls, en eiginmaður hennar, Örn Tryggvi Johnsen, er vélaverkfræðingur og eiga þau fjögur börn.

Elstur er uppeldissonur Erlu, Andri Már 23 ára, næst koma tvíburarnir Kristinn Jón og Sigurrós sem eru 17 ára og yngst er Sólrún Soffía tíu ára. „Húsið hafði verið gert mikið upp þegar við keyptum það. Þetta er mjög sjarmerandi hús og í því ríkir mjög góður andi. Ég er mjög mikið hérna og fjölskyldan dvelur hér í fríum og að sumrinu.“

 

Sjá ítarlegt viðtal við Erlu í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is