Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðdegi. Þriðji Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. janúar. 2012 12:01

Lítur alltaf á sig sem Ólsara - rætt við Steinar Adolfsson

Skagamenn fengu góða sendingu vestan frá Ólafsvík í þeim bræðrum Steinari og Ólafi Adolfssonum sem skiluðu stóru hlutverki í Skagaliðinu á síðasta áratug þegar liðið vann til margra titla. Steinar Adolfsson flutti á Akranes vorið 1996 þegar hann byrjaði að spila með Skagamönnum í fótboltanum, eftir ársveru hjá KR og átta ára tímabil með Valsmönnum. Þessi síðustu fimmtán ár hefur Steinar búið ásamt fjölskyldu sinni á Akranesi, utan tímabila sem hann hefur dvalið hjá Kongsvingar í Noregi, en þar var hann í þrjú tímabil atvinnumaður í fótbolta. Aðspurður segist Steinar þó alltaf líta á sig sem Ólsara. “Ég geri það líka að tillitssemi við innfædda Skagamenn,” segir Steinar og brosir. “En allt frá því ég kom hingað fyrst hef ég kunnað mjög vel við mig á Skaganum og það hentar ágætlega að búa hérna. Ég var eiginlega búinn að fá nóg af erlinum í borginni,” segir Steinar m.a. í ítarlegu viðtali sem birtist í Skessuhorni vikunnar.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Grundarfjarðarbær

Bæjarstjórnarfundur

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is