Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. janúar. 2012 04:01

Hákarlinn í Bjarnarhöfn er verkaður samkvæmt aldagamalli hefð

Hákarlinn frá Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi er löngu landskunnur enda hefur hákarl verið verkaður þar í yfir sextíu ár. „Hákarlaveiðar hafa aldrei verið stundaðar hér en pabbi flutti verkunarþekkinguna með sér þegar við fluttum hingað frá Asparvík á Ströndum árið 1951,“ segir Hildibrandur Bjarnason í Bjarnarhöfn en hann og Guðjón sonur hans sjá nú um verkunina. „Hér voru bara stundaðar grásleppuveiðar og þær gengu misjafnlega frá ári til árs en það eru góð grásleppumið hérna fyrir utan.“

Hákarlinn fá þeir feðgar af togurum víðs vegar af landinu. „Við þekkjum orðið svo margar togaraáhafnir að við erum látnir vita þegar hákarl kemur í trollið,“ segir Guðjón. Þeir eru að senda frá sér hákarl allt árið en mest er þó eftirspurnin á þorranum.

 

Sjá viðtal við Hildibrand Bjarnason hákarlaverkanda í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is