Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
26. janúar. 2012 02:38

Meiri árstíðasveiflur í ferðamennsku hér á landi

Á síðustu árum státar Ísland af mun meiri fjölgun ferðamanna en almennt gerist í Evrópu og heiminum öllum. Meðalvöxtur í komu erlendra ferðamanna hingað til lands frá árinu 2005 hefur verið rúm 7% á ári á sama tíma og fjölgun ferðamanna í heiminum hefur verið að meðaltali um 3,5% og 2,2% í Evrópu samkvæmt tölum frá Alþjóða ferðamálastofnuninni. Og sé allur áratugurinn 2000-2011 hafður undir þá sést að ferðamönnum til Íslands hefur fjölgað um 85% samanborið við 30% fjölgun í Evrópu og 45% fjölgun ferðamanna í heiminum öllum.   Það vekur jafnframt athygli að sveiflur í komu erlendra ferðamanna milli sumars og annarra árstíða er mun meiri hér en víðast hvar annars staðar. Áskorunin er því að draga úr þessari árstíðarsveiflu með því að auka fjölda ferðamanna utan háannatímans. Þetta er meðal þess sem kom fram á málþingi um Ferðaþjónustu og fjárfestingar sem haldið var í samstarfi iðnaðarráðuneytisins, Íslandsstofu og Landsbankans sl. fimmtudag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Grundarfjarðarbær

Bæjarstjórnarfundur

Dalabyggð

Sveitarstjórn Dalabyggðar - 181. fundur

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is