Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Sunnudagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. janúar. 2012 02:36

Snæfellskonur að dragast aftur úr efstu liðunum

Snæfell hefur ekki átt góðu gengi að fagna í IE-deild kvenna í körfuboltanum að undanförnu. Í síðustu viku töpuðu Snæfellskonur tveimur leikjum. Fyrst á þriðjudag í liðinni viku óvænt gegn neðsta liði deildarinnar Hamri í Hveragerði, 82:57, og síðan fyrir Njarðvíkingum í Hólminum sl. laugardag 84:60. Staða Snæfells í deildinni hefur versnað að undanförnu, fjögur efstu liðin hafa fjarlægst en Snæfell heldur samt fimmta sætinu.

Þótt Snæfell byrjaði betur gegn Njarðvík í Hólminum á laugardaginn kom í ljós að gestirnir voru mun sterkari, enda við topp deildarinnar. Staðan í hálfleik var 42:26 fyrir gestina.

Snæfellsstúlkur byrjuðu seinni hálfleikinn líkt og þann fyrri að skora fyrstu stigin en gestirnir svöruðu jafn harðan. Þegar lokaleikhlutinn fór í hönd rufu Njarðvíkingarnir yfir 20 stiga muninn og unnu öruggan sigur, eins og áður 84:60.

 

Hjá Snæfelli var Kieraah Marlow atkvæðamest með 24 stig og 7 fráköst, Hildur Sigurðardóttir skoraði 12 stig tók 10 fráköst og átti 6 stoðsendingar, Jordan Murphree 7,4 frák/5 stoðs, Alda Leif Jónsdóttir 6/5 frák, Björg Einarsdóttir 5/4 frák, Hildur Björg 4/4 frák og Helga Hjördís 2/5 frák.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is