Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Sunnudagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
31. janúar. 2012 08:00

Víkingur fann loðnu á Grímseyjarsundi

„Þetta lítur vel út hérna og ég get ekki betur séð en við fyllum skipið hérna,“ sagði Gunnar Gunnarsson, skipstjóri á Víkingi AK-100 um klukkan átta í kvöld en Víkingur AK-100 var þá kominn með um 700 tonn af loðnu á Grímseyjarsundi. Allur loðnuflotinn var þá austur af Langanesi og djúpt úti af Austfjörðum. „Við erum einir hérna enda átti líklega enginn von á loðnu hér en mér heyrist nú að hluti flotans stefni hingað enda miklu betra veður hér en þarna austar,“ sagði Gunnar í samtali við Skessuhorn. Víkingur kom með 1.300 tonn af loðnu til Akraness á sunnudagskvöldið síðasta og eftir löndun var haldið til veiða undir morgun í gær. Gunnar sagðist hafa valið að fara norður fyrir land vegna veðurspár og nú hafi hann dottið í lukkupottinn eftir mun styttri siglingu en reiknað hafði verið með. Hann sagðist ekki vita enn hvort loðnunni yrði landað á Akranesi eða á Vopnafirði. Það virðist því vera loðna muna víðar en menn áttu von á.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is