Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðdegi. Þriðji Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. febrúar. 2012 08:01

Nýr bréfberi tekinn til starfa í Grundarfirði

Útburður á pósti  á Grundarfirði hefur verið í umræðunni undanfarið en erfiðleika hafði gengið að ráða bréfbera til starfsins. Nú hefur hins vegar verið fundin lausn á málinu. „Við fengum loksins nýjan starfsmann sem byrjaði síðastliðinn föstudag. Ryan Parteka flutti frá Reykjavík til að byrja í nýju starfi og er fullur tilhlökkunar að kynnast íbúum Grundarfjarðar. Hann vantar enn þá húsnæði í Grundarfirði en það mun vonandi leysast næstu daga“ segir Ragnheiður Valdimarsdóttir stöðvarstjóri hjá Póstinum á Stykkishólmi. Fyrir var bréfberi í tæplega hálfu starfi og mun Ryan fylla stöðuna á móti honum. Enn vantar tímastarfsmann sem getur sinnt útburði á álagstímum og eru allir áhugasamir beðnir um að hafa samband við Póstinn. Grundfirðingar ættu því ekki að vera varir við töf á útburði á pósti á næstunni.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Grundarfjarðarbær

Bæjarstjórnarfundur

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is