Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. febrúar. 2012 10:01

Stálendurvinnsla að rísa á Grundartanga

Þessar vikurnar er að lifna mikið yfir iðnaðar- og athafnasvæðinu á Grundartanga og ljóst að þar verður margt í gangi á þessu ári. Í næstu viku verður byrjað á undirstöðum fyrir 4000 fermetra byggingu endurvinnslufyrirtækisins GMR (Geothermal metal recycling), sem mun endurvinna stál úr brotamálmi, að drjúgum hluta frá álverunum í landinu. Áætlað er að þessi verksmiðja muni taka til starfa á fyrri hluta næsta árs. Ársframleiðslan verði til að byrja með 30 þúsund tonn, sem veita muni 20 manns atvinnu, auk þess sem um 40 manns munu starfa við að reisa verksmiðjuhúsið sem verður byggt á stálgrind.

 

 

Arthúr Garðar Guðmundsson framkvæmdastjóri MGR segir að unnið hafi verið að þessu verkefni í sex ár, en félag um uppbyggingu og rekstur verksmiðjunnar var stofnað 2010. Í samtali við Skessuhorn sagði Arthúr að menn hefðu lengi verið að horfa til þess hráefnis sem félli frá álverunum auk annars brotamálms í landinu, að með endurvinnslu þessa hráefnis myndi bæði sparast og verða til gjaldeyrir.

 

Nánar má lesa um framkvæmdir GMR á Grundartanga í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Grundarfjarðarbær

Bæjarstjórnarfundur

Dalabyggð

Sveitarstjórn Dalabyggðar - 181. fundur

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is