Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Sunnudagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. febrúar. 2012 08:48

Að meta aðstæður er oft mesta ögrunin

Margir eiga störfum björgunarsveitarfólks líf sitt að launa þótt fyrir hafi komið að veist hafi verið að þeim á vettvangi. Heyrir slíkt sem betur fer til undantekninga. Félagar eru allir launalausir og stofna jafnvel til persónulegra útgjalda. Komi til greiðslna rennur hún til sveitarinnar, ekki meðlima hennar. Í landi elds og ísa var og er brýn þörf fyrir starfsemi af þessum toga. Grétar Þór Reynisson bóndi á Höll í Þverárhlíð er formaður björgunarsveitarinnar Heiðars í Borgarfirði. Hann hóf störf í sveitinni fyrir ríflega tuttugu og fimm árum.

Áður en björgunarsveitir voru stofnaðar, víða um land, var nágrannavarsla á bænum, ef svo má að orði komast. „Í upphafi var ekki starfandi hér nein björgunarsveit. Það var bara hringt á milli bæja ef þurfti aðstoð. Síðan verður slys í fjárleitum. Manns var saknað. Þeir sem voru á fjallinu fóru auðvitað allir að leita. Eins og því miður getur gerst í okkar starfi þá fannst maðurinn ekki nógu snemma en þessi atburður varð kveikjan að stofnun sveitarinnar. Maðurinn sem lést hét Hreinn Heiðar Árnason og ber sveitin nafn hans,“ segir Grétar Þór.

 

Lesa má viðtal við Grétar Þór Eyþórsson bónda á Höll í Þverárhlíð og formanns björgunarsveitarinnar Heiðars í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is