Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
13. febrúar. 2012 11:04

Óvissunni um kútter Sigurfara verði eytt

Í síðasta tölublaði Skessuhorns ritaði Árni Múli Jónasson bæjarstjóri á Akranesi grein um ástand og framtíð kútters Sigurfara sem varðveittur er á Byggðasafninu á Görðum. Í greininni taldi Árni Múli að tími ákvarðanna sé kominn varðandi framtíð skipsins. Standi valið milli þess að hefja framkvæmdir á þessu ári sem miði að því að koma kútter Sigurfara í skjól eða að hluta skipið í sundur og fjarlægja af safnasvæðinu. Vísar Árni Múli í niðurstöðu starfshóps sem skipaður var árið 2010 um framtíð kúttersins en hópurinn lagði til að byggt verði yfir það. Þá mætti taka langan tíma að vinna að endurbótum hans og nánast að smíða nýtt skip. Eins og sakir standa, og raunar mjög fljótlega, verður skipið orðið ónýtt, eða í það minnsta svo illa farið að hætta getur skapast af honum fyrir börn og fullorðna.

 

 

Sjá grein Árna Múla sem birtist í Skessuhorni hér. Einnig má lesa skýrslu starfshóps um framtíð kútter Sigurfara hér.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is