Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Sunnudagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. febrúar. 2012 10:01

Góður árangur barna frá Akranesi á karatemóti

Síðastliðinn sunnudag fór fram Íslandsmót í kata í flokkum unglinga og barna, en kata er önnur grein karateíþróttarinnar. Mótið var vel sótt og mikil fjölgun frá mótinu fyrir ári. Yfir 150 krakkar og 40 lið mættu til leiks í flokki barna og 115 einstaklingar og 25 lið í unglingaflokknum. Karatefélag Akraness sendi flokk á mótið og stóð hann sig vel.

Árangur KAK í barnaflokknum var sérstaklega góður. Þar fékk félagið einn Íslandsmeistara, Sylvíu Lyn Trahan í flokki 10 ára stúlkna. Í flokki 9 ára varð Eiríkur Snjólfsson í 2. sæti og í flokki 8 ára og yngri varð Ólafur Brynjarsson þriðji. Í hópkata varð lið KAK í 2. sæti, en í liðinu voru Kristrún, Eiríkur og Ólafur. KAK varð í öðru sæti í barnaflokkum með 10 stig, en Víkingur í Reykjavík bar þar sigur úr bítum.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is