Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Sunnudagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. febrúar. 2012 03:01

Staðbundin fjölmiðlun skilar betra samfélagi

Á laugardaginn stóðu Snorrastofa og Skessuhorn fyrir málþingi um fjölmiðlun á landsbyggðinni. Málþingið bar yfirskriftina „Fjölmiðlar á landsbyggðinni: Hlutverk og staða.“ Alls voru sex erindi flutt af þeim Birgi Guðmundsyni lektor við Háskólan á Akureyri, Þóroddi Bjarnasyni prófessor við sama skóla, Áslaugu Karen Jóhannsdóttur blaðamanni, Jóni Jónssyni þjóðfræðingi, Halldóri Karlssyni sérfræðingi hjá Hagstofu Íslands og Gísla Einarssyni frétta- og dagskrárgerðarmanni á Ríkisútvarpinu. Þingið sóttu um 30 manns og fór það fram í hátíðarsal Héraðsskólans í Reykholti. Málþingsstjóri var Magnús Magnússon ritstjóri Skessuhorns.

Margt bar á góma á málþinginu svo sem árangur Ríkisútvarpsins af fréttaflutningi af landsbyggðini, stöðu héraðsfréttamiðla nú á dögum í samfélaginu og mögulegar fjárveitingar hins opinbera til fréttamiðla. Rauði þráðurinn í umfjöllunarefnum frummælenda og umræðum að þeim loknum var sú skoðun að staðbundin fjölmiðlun skili sér ríkulega til betra samfélags.

 

Lesa má nánar um málþingið og einstök erindi sem flutt voru í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is