Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. mars. 2012 06:25

Íbúðalánasjóður á 244 eignir á Vesturlandi

Samkvæmt upplýsingum Velferðarráðuneytisins voru alls 1.751 eignir í eigu Íbúðalánasjóðs (ÍLS) 20. febrúar síðastliðinn. Þetta kemur fram í svari velferðarráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns í vikunni sem leið. Af þessum eignum eru 244 staðsettar á Vesturlandi eða rúmlega 14% þeirra. Fram kemur einnig í svari ráðherra að 698 eignir voru auðar, 707 í útleigu, 255 ófullgerðar og 91 í vinnslu. Meirihluti fyrri eigenda eignanna voru lögaðilar eða 947 en restin, 804 íbúðir, voru áður í eigu einstaklinga.   Á Vesturlandi eru flestar af eignum ÍLS á Akranesi, eða 91. Í Borgarbyggð eru eignirnar 86, í Snæfellsbæ 35, Grundarfjarbæ 14, Hvalfjarðarsveit 10 og Dalabyggð 8. Athygli vekur að ÍLS á enga eign í Stykkishólmi samkvæmt þessum tölum.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is