Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Þórsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
02. apríl. 2012 06:44

Kría - Guesthouse verður opnað í Borgarnesi

Í vor verður opnað nýtt gistiheimili í Borgarnesi að Kveldúlfsgötu 27. Gistiheimilið ber nafnið Kría-Guesthouse. Rekstraraðilar eru hjónin Bjarni Guðjónsson og Margrét Grétarsdóttir en í húsinu rekur Margrét að auki hárgreiðslustofu. Gistirými verður fyrir allt að sjö manns. Annars vegar er boðið upp á eitt tveggja manna herbergi og hins vegar eitt stórt fjölskylduherbergi þar sem allt að fimm geta gist. Eldhússaðstaða verður fyrir gesti sem og aðgangur að heitum potti á stórri verönd með útsýni út á Borgarvog og Mýrar. Þá hyggjast rekstraraðilar koma upp aðstöðu til fuglaskoðunar fyrir gesti Kríu-Guesthouse. Fuglalífið og umhverfið við tangann, sem oft er nefndur Dílatangi og húsið stendur á, þykir sérlega fjölbreytt.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is