Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Rismál. Þriðji Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. apríl. 2012 09:01

Bændur eru stóriðjan í Dölum, án þeirra værum við ekki til

Það var árið 2000 að þeir Karl Ingi Karlsson og Magnús Jónsson stofnuðu þjónustufyrirtæki í Búðardal sem þeir kölluðu KM-þjónustuna. Síðar dró Magnús sig út úr fyrirtækinu en nýir aðilar komu inn árið 2003, þeir Þorbjörn Jóelsson og Unnsteinn Árnason. Þessi þrír eru eigendur fyrirtækisins í dag sem enn byggir starfsemi sína á þjónustu við Dalamenn og hina vaxandi umferð sem fer um svæðið. Sest var niður með Unnsteini Árnasyni á kaffistofu KM fyrir skömmu, rætt um þróun fyrirtækisins og nýjustu viðbæturnar, breytta og endurbætta búvöruverslun. Hjá fyrirtækinu eru í dag ellefu starfsmenn og líklega verður ráðinn einn sumarstarfsmaður til að menn komist eitthvað í sumarfrí.

 

Sjá spjall í Skessuhorni sem kom út í dag.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Grundarfjarðarbær

Bæjarstjórnarfundur

Dalabyggð

Sveitarstjórn Dalabyggðar - 181. fundur

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is