Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. apríl. 2012 08:19

Mikið um sjálfsíkveikjur í þvotti og tuskum

Á innan við ári hafa orðið þrjú brunatjón hjá viðskiptavinum tryggingafélagsins VÍS þar sem sjálfsíkveikjur hafa orðið í þvotti út frá matarolíum. Fyrir utan þau tjón er forsvarsmönnum VÍS kunnugt um a.m.k. fimm önnur tilvik þar sem kviknað hefur í út frá olíum eða tekist hefur á síðustu stundu að bleyta í þvotti og afstýra bruna. Í tilkynningu frá VÍS segir m.a: „Vel þekkt er að kviknað getur m.a. í viðarolíu í tuskum, svampi eða öðru slíku og er þá getið um þá hættu á umbúðunum. En sjálfsíkveikja getur einnig orðið í þvotti sem smitaður er matar- eða nuddolíu jafnvel þótt hann hafi verið þveginn því það getur enn verið talsvert eftir af olíu sem ekki þvæst úr tauinu. Það sem gerist er að inni í hrúgunni verður efnahvarf sem myndar hita. Því stærri sem hrúgan er, því meiri verður einangrunin og hitastigið hækkar hraðar. Að lokum verður hitinn það mikill að eldur kviknar. Ýmis bleikiefni í þvotti geta aukið þessa áhættu en eftir að þvottur er þveginn þá er utanaðkomandi hiti líkt og þurrkari skilyrði.“  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is